top of page

Gallerí

Uppáhaldsstaðirnir okkar á Snæfellsnesi

Sagnafólkið okkar tekur að sér sögufylgd um allt Snæfellsnes.

En þó eru nokkrir staðir í meira uppáhaldi en aðrir.

Þeir staðir tengjast þá ríkum sagnaarfi Snæfellsnes, hafa óvenjulegt landslag, hafa tilfinningalegt gildi fyrir sagnamanneskjuna eða eru einstakir á einhvern hátt og geyma leyndardóma Snæfellsness.

Hér eru nokkur dæmi um uppáhalds staðina okkar.

bottom of page